Verkefnastjórnun

Náðu stjórn á verkefnunum, stórum sem smáum. Í MainManager er hægt að setja upp verkefni með skilgreindum fjárhagsramma, vörðum o.s.frv.

Yfirlit yfir verkefni

Með verkefnastjórnun í MainManager fær notandinn góða yfirsýn yfir:

 • Unnið virði (Earned Value (EV))
 • Kostnaðarfrávik (Cost Variance (CV))
 • Frávik tímaáætlunar (Schedule Variance (SV))
 • Frammistöðuvísun kostnaðar (Cost Performance Index (CPI))
 • Frammistöðuvísun áætlunar (Schedule Performance Index (SPI))

Notandinn getur því metið og greint ólíka þætti verkefnisins og borið saman við önnur verkefni.

Hvert verkefni fer í gegnum nokkra skilgreinda fasa frá því það er stofnað þar til það er samþykkt og ýmsar breytur reiknaðar út sem þekktar eru innan verkefnastjórnunar svo sem:

 • Unnið virði (Earned Value (EV))
 • Kostnaðarfrávik (Cost Variance (CV))
 • Frávik tímaáætlunar (Schedule Variance (SV))
 • Frammistöðuvísun kostnaðar (Cost Performance Index (CPI))
 • Frammistöðuvísun áætlunar (Schedule Performance Index (SPI))

Áhættumat

Í MainManager er mögulegt að skrá og halda utan um áhættumat á verkefnum.

Í áhættumati er hægt að:

 • Skrá hugsanlega áhættuþætti
 • Meta líkur á áhættu/óhappi
 • Skilgreina fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir óhöpp
 • Skoða áhættumat grafískt
 • Fá yfirlit yfir alla áhættuþætti verkefnis