Ef þú skilur eftir athugasemd á heimasíðunni er mögulegt að vista niður nafn, netfang og vefsíðu í vafrakökum. Þetta er gert til að auðvelda þér endurtekna skráningu í sömu reiti seinna meir ef þú vilt skilja eftir aðra athugasemd. Þessar vafrakökur eru geymdar í eitt ár.
Google Analytics Cookies
Við notum Google Analytics til að safna gögnum um hegðun notenda á heimasíðunni svo við getum aukið virði hennar og kynningarefni þar. Engum persónulegum gögnum er safnað, notast er við IP nafnleyndaraðgerð frá Google Analytics.
Andre eksterne services
Google Webfont
Heimasíðan notar vefleturgerð frá Google. Þegar þú opnar síðu, mun vafrinn hlaða letrinu inn í skyndiminni vafrans til að birta texta og letur rétt. Ef vafrinn þinn styður ekki vefleturgerðina, mun stöðluð leturgerð frá þinni tölvu vera notuð.
Google Maps
Heimasíðan notar Google Maps þjónustu. Til að nota Google Maps er nauðsynlegt að vista niður IP töluna þína. Þessar upplýsingar eru sendar til Google. Notkun á Google Maps er í þá þágu að gera síðuna okkar notendavænlegri.
Efni frá öðrum vefsíðum
Greinar á þessari síðu gætu innihaldið efni frá öðrum heimasíðum (t.d. video, myndir, greinar o.fl.). Efni frá þessum síðum hagar sér á samskonar máta og ef notandi myndi heimsækja þær síður.
Þessar síður gætu safnað gögnum um þig, notað vafrakökur, innihaldið efni frá þriðja aðila og rakið slóðina þína inn á önnur gögn og síður ef þú ert skráður notandi inn á viðkomandi heimasíðu
Persónuverndarstefna
Du kan læse mere om cookies og privatlivspolitik her: