Fundarherbergi og veitingar
Möguleikar á að skilgreina rými sem fundarherbergi og halda utan um veitingaþjónustu með verðskrá o.fl.
MainManager býður upp á möguleika á því að skilgreina ákveðin rými þannig að þau sé hægt að leigja út tímabundið til ytri eða innri aðila. Bókanir geta átt sér stað í gegnum dagatal og þar geta stjórnendur og aðrir jafnframt haft yfirlit yfir bókanir. Bókanir geta verið gerðar fyrir staka fundi eða fundaröð þannig að bókunin sé gerð með ákveðinni tíðni yfir eitthvað tímabil. Jafnframt er hægt að hafa samþykktarferli í bókunarferlinu.
Aðrir möguleikar fyrir fundarherbergi: